Lífsteinn

Lífsteinn lífgar það sem dautt er eða dauðvona. Hann finnst þar sem jörðin veltist um og skrugga fellur.

 

Þar sem lífsteinn er inn borinn grandar ekki eldur.

Mailing list