Guðbjartur flóki

Guðbjartur Ásgrímsson sem uppi var á 14. og 15. öld var forfaðir flestra sýslumanna Vestfirðinga á 17. öld. Hann er talinn hafa lært utanlands, í París og Þýskalandi, en var síðan prestur á Laufási í Eyjafirði.

Hann var álitinn göldróttur eins og þjóðsögur vitna um.

Mailing list