Hálfdán á Felli

Hálfdan Narfason var uppi um aldamótin 1500 og hafa snemma farið sögur af kunnáttu hans. Þótt sögurnar séu miklar af honum er fátt vitað fyrir víst um Hálfdan.

Hálfdan mun hafa verið um tíma kirkjuprestur á Hólum en lengst af var hann prestur að Felli í Sléttuhlíð.

Mailing list