Magnús Jónsson - lögmaður

Magnús Jónsson (1642-1694) var kominn í beinan karllegg frá Magnúsi prúða. Hann stundaði m.a. nám í Hollandi en kom heim 1662 og varð sama ár sýslumaður í Strandasýslu. Hann varð lögmaður 1679 og síðar sýslumaður í Dala-, Snæfells- og Hnappadalssýslum. Hann bjó lengst af á Reykhólum og þótti héraðsríkur höfðingi en lagamaður góður.

Hann dæmdi m.a. mál þeirra Sigmundar Valgarðssonar og Eyjólfs Jónssonar úr Trékyllisvík 1670.

Mailing list