Villa
  • hwdVideoShare can not load until the following Joomla directory has been made writeable: /cache/hwdvsdefault

Magnús Bjarnason - brenndur 1675

Galdraofsóknunum í Selárdal linnti ekki þrátt fyrir að búið væri að brenna tvo menn. Enn á ný var maddaman lostinn miklum sjúkleika og nú einnig tveir synir þeirra hjóna.

Veikindi frúarinnar voru nú kennd Magnúsi Bjarnasyni úr Arnarfirði í Barðastrandasýslu. Að minnsta kosti einn galdrastafur fannst í fórum Magnúsar og í Dómabók Þorleifs Kortssonar er talað um lostuga meðkenningu.

Magnús var fluttur norður að Þingeyrum til Þorleifs, dæmdur á bál og brenndur í Húnavatnssýslu.
Sjá einnig: Selárdalsmál.