1664


Ákærður Björn Björnsson í Norðurárdal fyrir veikindi á kvinnu. Dómsmönnum þótti mest um botnám með ókennilegum ristingum. Málið kom fyrir þing 1665.

Bjarni Hákonarson hýddur fyrir galdrakver sem hann kveðst hafa fundið á förnum vegi.

Að Heydalsá í Steingrímsfirði varð piltur sér sjálfum að skaða svo hann hengdi sig.

Mailing list