1689


Veiktist séra Bjarni Brynjólfsson á Mýrum í Dýrafirði undarlega og meinast af göldrum. Áburður á 2 menn, Guðmund Jónsson og Ketil Brandsson.

Á alþingi var Markús Magnússon á Reykjum í Syðra-Reykjadal dæmdur til að færast undan galdraáburði. Rögnvaldur Sigmundarson sýslumaður í Strandasýslu hafði þar mál fyrir; sá maður hét Vigfús Jónsson er þaðan var kærður um ofsa og kirkjufriðarspell.

Mailing list