Harry Potter og dauðadjásnin

ImageNýjasta Harry Potter bókin er komin í sölu hjá Galdrasýningu á Ströndum. Í ævintýrum Harry Potter hefur hið góða hingað til haft betur í baráttunni við hið illa, en í þessari sjöundu og síðustu bók í bókaröðinni virðast allar reglur þverbrotnar samkvæmt því sem höfundur segir. Hægt er að versla nýju bókina um Harry Potter ásamt öllum hinum bókunum sex í sölubúð Galdrasýningar á Ströndum. Einnig hér í vefbúð sýningarinnar.

Mailing list