Rún, galdrabók sem Galdrasýning á Ströndum hefur verið með í vinnslu undanfarið er komin í forsölu. Hægt er að nálgast hana í vefverslun okkar.
Sem sárabætur til þess fjölda fólks sem hefur beðið eftir útgáfu hennar þá verður hún á sérstöku tilboðsverði til að byrja með. En vinnsla hennar hjá okkur tók miklu lengri tíma en ætlað var í fyrstu. Smellið hér til að tryggja ykkur eintak.
© 2000-2014 - Strandagaldur ses - Höfðagata 8-10 - 510 Hólmavík - galdrasyning@holmavik.is - Sími/Tel: 897 6525