Witchcraft Cases


Galdrafárið í Evrópu hófst um 1480 og stóð fram undir 1700. Til Íslands bárust áhrifin frá Danmörku og Þýskalandi. Þeirra tók þó ekki að gæta hér að ráði fyrr en galdraofsóknirnar þar voru í rénum, um miðja 17. öld. Galdrafárið hér var að mörgu leyti ólíkt því sem erlendis var, hér snerust flest galdramálin um meðferð galdrastafa og rúnablaða sem áttu að hafa valdið fólki eða búfénaði skaða.

Hér er fjallað um nokkur mál, annars vegar þau sem hvað frægust urðu og hins vegar nokkur mál af Ströndum sem eru dæmigerð fyrir fjölda minni háttar mála.

Title Filter      Display #  
# Article Title Author Hits
1 Skræðumál Jóns Pálssonar Strandagaldur 20710
2 Klemusarmálið Strandagaldur 17911
3 Mál Guðrúnar Magnúsdóttur Strandagaldur 20911
4 Undrin í Trékyllisvík Strandagaldur 21421
5 Skálholtsmál Strandagaldur 18218
6 Mál feðganna á Kirkjubóli við Skutulsfjörð Strandagaldur 23490
7 Tilberamál á Kjalarnesi Strandagaldur 20452
8 Selárdalsmálin Strandagaldur 21288
9 Inngangur Strandagaldur 19372

Mailing list