Galdrajurtir


Grös af ýmsu tagi eru einn þáttur í þjóðtrú Íslendinga og eru talin koma að haldi við margvíslegar aðstæður, aðallega til lækninga.
Fyrr á öldum var skammt á milli þess sem í dag er nefnt galdur, hjátrú og kreddur annars vegar og læknisfræði og náttúrufræði nútímans. Mikið af galdri sem dæmt var fyrir voru frumstæðar lækningaaðferðir og menn trúðu á mátt ýmissa náttúrufyrirbæra, sérstaklega jurta og steina.
Hér að neðan eru upplýsingar um fáeinar íslenskar lækninga- og galdrajurtir.
title Filter      Sýna #  
# Greinar titill Höfundur Hittni
1 Þjófarót Strandagaldur 21799
2 Sæhvönn Strandagaldur 20773
3 Selja Strandagaldur 20543
4 Reynir Strandagaldur 19601
5 Mjaðurt Strandagaldur 22017
6 Maríuvöndur Strandagaldur 20603
7 Lækjasóley Strandagaldur 20971
8 Lásagras Strandagaldur 22079
9 Hjónagras Strandagaldur 21285
10 Grasið Grídus Strandagaldur 19983
11 Freyjugras Strandagaldur 19718
12 Fjandafæla Strandagaldur 21848
13 Draumagras Strandagaldur 19839
14 Burnirót Strandagaldur 21903
15 Brenninetla Strandagaldur 21231

Mailing list