Fréttir

Upplýsingamiðstöðin á Hólmavík

ImageStrandagaldur tók að sér rekstur Upplýsingamiðstöðvar ferðamála fyrir sveitarfélagið Strandabyggð í vor. Opnuð hefur verið ný heimasíða miðstöðvarinnar sem er hægt að nálgast hér.  Þar er hægt að nálgast allar upplýsingar um ferðalög á Ströndum.

Tourist Information Center
The Tourist Information Center has been runned by the museum since springtime. Here you can get all informations you need before travelling to Strandir area.

 

Travellers in Iceland are safe and sound

The Icelandic Tourist Board held a meeting on 16 April 2010, whereupon it was decided to issue a press release stressing that day-to-day life in Iceland is just as usual, even though the volcanic eruption in Eyjafjallajökull glacier on the south coast of Iceland has made a profound impact and generated dangers in a specified area. In other parts of the country, Icelanders’ daily life is proceeding quite normally. Even though the eruption in Eyjafjallajökull is relatively small, airborne volcanic ash has dispersed over a wide area and disrupted air travel in Europe.

It is the joint task of the aviation and tourism authorities in Europe to find ways to transport travellers to their destinations with absolute safety. It is the task of Iceland’s Civil Protection Department to ensure that the utmost safety measures are followed in Iceland, and to provide a constant flow of information to all parties that need it. Euro Control and the Volcanic Ash Center take decisions on air travel authorisations in Europe. Even if the eruption is prolonged – and its duration is impossible to predict – it is considered likely that volcanic ash formation will taper off once the preconditions for the mixture of water and embers no longer exist.

The Icelandic Tourist Board wishes to forewarn the public of exaggerated news reports on the eruption but encourages travellers to keep abreast of developments. Travellers currently in Iceland are safe and well-treated, and the appropriate parties are making every effort to make their stay as pleasant and comfortable as possible.

An article from Nordis in German

Photo: Tina BauerClick here for a pdf document from Das Nordeuropa-Magazin Nordis puplished in January 2010. An article about The Museum of Icelandic Sorcery & Witchcraft by Tina Bauer in German. (3 mb)

The road from Reykjavik to Holmavik

Malbikað alla leið frá Reykjavík til Hólmavíkur

- og aðeins 233 km akstur

Með opnun nýs vegar um Arnkötludal, á milli Reykhólasveitar og Stranda styttist leiðin til Hólmavíkur frá höfuðborgarsvæðinu um ríflega 40 km auk þess sem vegurinn er malbikaður alla leið. Með opnun þessarar miklu samgöngubótar ætti það að taka aðeins 2 1/2 - 3 klst að heimsækja Galdrasafnið á Hólmavík. Hér að neðan er vegakort sem við útbjuggum til að útskýra leiðina betur. Með þessari nýju leið opnaðist líka á skemmtilegan hring þannig að það þarf ekki að fara alveg sömu leið til baka. Galdrasafnið er opið alla daga yfir veturinn, en gott er að hringja á undan í síma 897 6525 og láta vita af komu sinni og einnig ef gestir okkar vilja fá eitthvað að borða á Kaffi Galdri í leiðinni.

Image

Fleiri greinar...

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

2