Fréttir

ImageNýjasta Harry Potter bókin er komin í sölu hjá Galdrasýningu á Ströndum. Í ævintýrum Harry Potter hefur hið góða hingað til haft betur í baráttunni við hið illa, en í þessari sjöundu og síðustu bók í bókaröðinni virðast allar reglur þverbrotnar samkvæmt því sem höfundur segir. Hægt er að versla nýju bókina um Harry Potter ásamt öllum hinum bókunum sex í sölubúð Galdrasýningar á Ströndum. Einnig hér í vefbúð sýningarinnar.

Read more...

Í sölubúð Galdrasýningarinnar á vefnum, Magi-Craft,er að núna að finna nokkra vöruflokka á  niðursettu verði og stundum allt um helming. Þar er að finna galdraboli, galdrakrem og fleira. Hægt er að nálgast tilboðssíðuna með því að smella hér.
A new brochure in english for The Museum of Icelandic Sorcery & Witchcraft will soon be printed and be ready to send out. The brochure can be downloaded in pdf format by clicking here.

Read more...

ImageÁ Ströndum er að finna fjölda safna og sýninga þar sem hægt er að kynnast ýmsum hliðum sögu og mannlífs. Á meðfylgandi korti hér að neðan sést hvað Strandamenn hafa lagt mikla alúð við menningararfinn en fjölda staða er hægt að heimsækja til að skemmta sér og fræðast, allt norðan úr Trékyllisvík og suður í Steingrímsfjörð. Það er mikil breyting frá því sem var fyrir um það bil áratug eða svo. Mikil menningarverðmæti hafa verið sköpuð sem Strandamenn ætla sér að nýta í enn frekari mæli í framtíðinni ásamt því að leggja áherslu á náttúruafþreyingu.

Read more...

More Articles...

Page 7 of 16

7

Mailing list

Restaurant Galdur