Prenta

Ísland fyrir aldamót

  KR 8,600.00
Ísland fyrir aldamót
Stækka mynd


Þetta safn ljósmynda bregður birtu á dimmt og dapurlegt skeið harðindaáranna 1882-1888. Myndirnar sem teknar voru á glerplötur eru meðal fyrstu ljósmynda sem teknar voru af Íslandi og Íslendingum. Frásagnir af fólki og stöðum segja hér áhrifamikla sögu með myndum og sýna ljóslifandi tímabil þegar brugðið gat milli beggja vona um lífið í landinu.

Í þessari bók eftir Frank Ponzi listsagnfræðing,  sem er bæði á íslensku og ensku, er að finna í máli og myndum heimildir og fróðleik um íslenska menningarsögu og þjóðlíf á horfinni tíð.

 


You may also be interested in this/these product(s)

KR 8,600.00
Mailing list