Galdrakver frá um 1820

Í galdraskræðum má finna ráð til að framkvæma ótrúlegustu hluti. Í þessu galdrakveri sem er frá því um 1820 er til dæmis kennt hvernig skuli bera sig að ef maður vill að kisa verði kettlingafull án maka, að fiskar safnist saman á einn stað, að æfinlega haldist með brúðhjónum og hvernig þekkja skuli dauðamerki.

Image

Image