Að venju verða haldnir hinir árlegu Hörmungardagar 26. -28. febrúar. Galdrasýningin lætur sig ekki vanta og mun taka þátt í dagskránni.


Hátíðin er haldin að frumkvæði menningarfélagsins Arnkötlu og rúmar allt sem gæti talist hörmulegt á einn eða annan hátt, og vitanlega allt í samræmi við gildandi sóttvarnarreglur.

Dagskrána má sjá hér:

https://www.facebook.com/hormungardagar


Við hlökkum til að sjá ykkur!