Þorlákur Skúlason - biskup

Image
Þorlákur Skúlason biskup
Þorlákur Skúlason (1597-1656) varð Hólabiskup eftir Guðbrand Þorláksson. Hann hélt áfram útgáfustarfsemi á Hólum, lét m.a. prenta Biblíu, en einnig var hafði hann áhuga á fræðum og studdi Björn á Skarðsá við söguritun.

Í bréfabók hans er fjallað um tvö galdramál sem upp komu á Norðurlandi. Í öðru tilvikinu varð prestur nokkur í Skagafirði að segja af sér embætti fyrir að hafa sagt Krist „rentumeistara djöfulsins“. Hitt tilvikið fjallar um galdrarykti og illt framferði Svarfdælinga sem biskup taldi þvætting einan.

Mailing list