Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á gómsæta, einfalda og rétti úr hráefni úr nærumhverfi okkar á sanngjörnu verði.
Opið
Sumar (15. maí – 30. september):
Opið alla daga kl. 10-18 (Eldhúsið lokar 17:30)
Vetur (1. október – 14. maí):
Opið 12-18 virka daga og 13-18 um helgar
Hópar
Við getum tekið á móti minni hópum, allt að 25 manns.
Vinsamlega pantið fyrirfram í síma 897-6525 eða sendið póst á galdrasyning@holmavik.is.
Previous image
Next image
"All were very pleased with our lunches, served outside and a warm day in September, We had the most excellent rhubarb cake with moss tea afterward. Definitely recommend and will return."