Býlið er byggt eftir byggingaraðferðum 17. aldar og fór mikil vinna fór í að setja upp sýninguna.
Kotbýlið var að mestu leyti reist af sjálfboðaliðum af Ströndum sem jafnframt sjá um viðhald þess undir leiðsögn sérfræðinga í byggingahefðum horfinna tíma.
Kotbýli kuklarans er annar hluti Galdrasýningar á Ströndum og var opnuð 2005.