"Freyjugras er haft til að koma upp um þjófa. Fyrst skal láta það liggja þrjár nætur í vatni, leggja síðan undir höfuð sér og sofa á og mun maður þá sjá þann er stolið hefur." GaldrasögurGaldrastafirGaldrasteinarGaldrajurtirGaldraskræður