1615

Þá brotnuðu 3 spönsk skip í Strandasýslu. Vestfirðingar undir forystu Ara sýslumanns í Ögri fóru að skipbrotsmönnunum og myrtu þá. Mál þetta er kallað Spánverjavígin og talið eitt mesta grimmdarverk Íslandssögunnar.

Mailing list