Draumstafir

Ristu stafi þessa í silfur eða á hvítt leður á Jónsmessunótt. Sofðu svo á þeim og dreymir þig þá það sem þú vilt þegar sólin er lægst á lofti.
draumstafir
Draumstafir

Mailing list