1688


Galdragrunsemdir Ólafs Árnasonar á Sigurð Guðmundsson, engar bevísingar. Hvorugur mættur, málið sent aftur í hérað.

Mál Klemusar Bjarnasonar hefst á Bassastöðum við Steingrímsfjörð í ágúst 1688 með því að Kolbeinn Jónsson, annar ábúenda á Hrófbergi, leggur fram kæru á hendur honum fyrir að „hafa með fjölkynngi og fordæðuskap ollið þeirri stórkostlegri veiki og kvalræðis krankleika“ sem hafði dregið konu hans, Guðrúnu Árnadóttur, til dauða.

Mailing list