Draugar og tröll og ósköpin öll

Kistan. Photo by Gemma TarlachGemma Tarlach er blaðamaður í Milwaukee í Bandaríkjunum sem heimsótti Strandir í byrjun september 2003. Hún skrifaði skemmtilega grein um heimsóknina sem birtist í tímaritinu Milwaukee Journal Sentinel, þar sem hún lýsir ferðalagi um Strandir sem ævintýri á mörkum raunveruleikans. Hún gekk yfir Trékyllisheiði, frá Steingrímsfirði yfir í Djúpavík við Reykjarfjörð eftir heimsókn á Galdrasafnið á Hólmavík. Hún gisti eina nótt á heiðinni og kom við í Kistunni í Trékyllisvík og upplifði mjög sterkar tilfinningar fyrir svæðinu. Greinina er hægt að lesa í heild á ensku með því að smella hér.

Mailing list