Upplýsingamiðstöðin á Hólmavík

ImageStrandagaldur tók að sér rekstur Upplýsingamiðstöðvar ferðamála fyrir sveitarfélagið Strandabyggð í vor. Opnuð hefur verið ný heimasíða miðstöðvarinnar sem er hægt að nálgast hér.  Þar er hægt að nálgast allar upplýsingar um ferðalög á Ströndum.

Tourist Information Center
The Tourist Information Center has been runned by the museum since springtime. Here you can get all informations you need before travelling to Strandir area.

 

Mailing list