Hr. Hippó safnar fyrir Kattholt

Hr. Hippó, kötturinn okkar hefur tekið að sér að vera verndari söfnunar sem við stöndum fyrir fyrir kattaathvarfið Kattholt sem rekið er af Kattavinafélagi Íslands. Það er hægt að leggja málefninu lið með þvi að smella á Sjá nánar.


20. nóvember höfðu safnast kr. 106.550 sem renna að fullu til Kattholts. :)

Mailing list