Galdrasýning á Ströndum

Galdrasýning á Ströndum

Eina sýningin á Íslandi sem fjallar um galdrafárið, galdur og þjóðsögur honum tengdum. 

Opið alla daga kl. 10-18

Kaffi Galdur 10 – 17:30

,,Síðar kom fjandinn til Sæmundar og gjörði kontrakt við hann so látandi, að ef Sæmundur gæti falizt fyrir sér í þrjár nætur skyldi hann vera frí, en annars skyldi hann vera sín eign.“

Við segjum sögur af galdri

sorcery museum

Við söfnum saman fróðleik um sögu galdra á Íslandi og fórnarlömb brennualdarinnar. 

Við tökum á móti gestum hvaðanæva að og fræðum þá um lífshætti forfeðra okkar og -mæðra og útskýrum ráðin sem þau höfðu í erfiðri lífsbaráttu. 

Við stundum rannsóknir.

Við veitum upplýsingar um hvað Hólmavík og Strandir hafa upp á að bjóða og erum með notalegan veitingastað fyrir svanga ferðalanga. 

Í vefverslun Galdrasýningarinnar eru seldar bækur sem vísa í íslenska galdra og þjóðsögur, eins og eftirprentanir af galdraskræðum og handhæg rit um þjóðtrú og þjóðfræði.

Bækurnar eru ýmist á íslensku eða ensku og henta vel sem gjafir til vina og gesta frá öllum heimshornum, enda er þar varpað ljósi á íslenskan menningararf sem sjaldan nýtur sviðsljóssins.

Museum of Hidden Beings

Úr bókinni Museum of Hidden Beings eftir myndlistarmanninn Arngrím Sigurðsson.

galdrastafur

Upplifðu 17. öldina  

Upplifðu 17. öldina  

Hjá okkur færðu innsýn í líf fólks á 17. öld, hugarheim þess og lífshætti. Galdrasýning á Ströndum samanstendur af tveimur sýningum, aðalsýningunni á Hólmavík og annarri í Bjarnarfirði. Hér á vefnum má jafnframt nálgast upplýsingar um söguslóðir á svæðinu.

Our Partner russian mail order brides

Hjá okkur færðu innsýn í líf fólks á 17. öld, hugarheim þess og lífshætti. Galdrasýning á Ströndum samanstendur af tveimur sýningum, aðalsýningunni á Hólmavík og annarri í Bjarnarfirði. Hér á vefnum má jafnframt nálgast upplýsingar um söguslóðir á svæðinu. 

Viskubrunnurinn

Langar þig að læra um galdrastafina? Lesa sögur af göldrum?


Viskubrunnur Galdrasýningarinnar er afrakstur rannsókna á galdrasögu Íslands og er sneisafullur af fróðleik um galdra, helstu áhrifavalda brennualdar, annálum og þjóðsögum. 

Invisible boy
Galdur_Restaurant
dinner

Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á gómsæta, einfalda og rétti úr hráefni úr nærumhverfi okkar á sanngjörnu verði. Veitingastaðurinn er opinn allt árið.  

20 ár af göldrum

"This was fun."
"Although small size wise, it was packed with interesting exhibits and information."
"If your into this kind of stuff you will love the museum."