"Tuttugu og einn Íslendingur var brenndur fyrir galdra, þar á meðal ein kona. Við þessa tölu mætti bæta fjórum aftökum þar sem galdur tengdist máli eða gæti hafa gert það. Fjórðungur þeirra sem ákærðir voru á Íslandi voru hýddir og um það bil jafn stór hluti var sýknaður. Fáeinir hlutu útlegðardóma og um það bil tugur manna strauk áður en réttvísin náði að hegna þeim."
"Tuttugu og einn Íslendingur var brenndur fyrir galdra, þar á meðal ein kona. Við þessa tölu mætti bæta fjórum aftökum þar sem galdur tengdist máli eða gæti hafa gert það. Fjórðungur þeirra sem ákærðir voru á Íslandi voru hýddir og um það bil jafn stór hluti var sýknaður. Fáeinir hlutu útlegðardóma og um það bil tugur manna strauk áður en réttvísin náði að hegna þeim."