Íslenskur galdur & saga brennualdar

grimoire

Uppbygging Galdrasýningar krafðist mikils undirbúnings og drjúgur tími fór í rannsóknir og fræðistörf. Býsna margt athyglisvert kom upp úr krafsinu og á þessum síðum gefur að líta brot af afrakstrinum af grúskinu. Heimilda var jafnt leitað á handritasöfnum og í prentuðum ritum og bæði hér á landi og erlendis. 

 

Öllum er leyfilegt að nýta og vitna í texta í Viskubrunninum að vild, svo framarlega sem heimilda er getið. Vinsamlega nefnið Strandagaldur sem heimild og slóð vefsíðunnar sem vísað er til.

Flýtileiðir

efolaneradfenadi
"1620:
Jón lærði kveður niður Snæfjalladrauginn."

Um viskubrunninn

Um viskubrunninn

Heimildaöflun, rannsóknarvinna og ritun:

  • Björk Bjarnadóttir, þjóðfræðingur

  • Jón Jónsson, þjóðfræðingur

  • Magnús Rafnsson, sagnfræðingur

  • Rakel Pálsdóttir, þjóðfræðingur

  • Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri

Aðrir sem komu að rannsóknarvinnu:

  • Pétur Jónsson, sagnfræðingur

  • Valdimar Tr. Hafstein, þjóðfræðingur

skoðið líka: 

Sífellt bætist í Viskubrunninn með útgáfu bóka og rannsókna í þjóðfræði.